Prófaðu stafrænt vinnuafl

Heldur þú að stafrænt vinnuafl gæti verið góð viðbót í fyrirtækið þitt en vilt fá frekari staðfestingu áður en þú stingur þér til sunds? Við bjóðum upp á prufukeyrslu á RPA en það er fljót og ódýr leið til þess að átta sig betur á hvernig stafrænt vinnuafl getur verið hluti af daglegum rekstri í fyrirtækinu þínu ásamt því að sjá mögulegan ávinning þess að innleiða stafrænt vinnuafl.

Með þessu tekst fyrirtækjum að fá betri skilning á því hvernig stafrænt vinnuafl getur haft jákvæð áhrif á rekstur þeirra án þess að skuldbinda sig til lengri tíma.


 




Skref 1


Ferlaráðgjöf



Í sameiningu þá finnum við feril sem

er til staðar hjá þér sem gæti hentað

til sjálfvirknivæðingar









Skref 2


Smíði



Við hjá Evolv smíðum og setjum upp þjark sem

vinnur þann feril sem varð fyrir valinu í skrefi 1









Skref 3


Virkni



Við sýnum þér virkni þjarksins ásamt

helstu lykiltölum ferilsins og áætlaða

arðsemi verkefnisins





 

Ef þú vilt fá nánari upplýsingar þá ekki hika við að hafa samband