Um okkur

Evolv er framsækið íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki, stofnað árið 2020. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróun og innleiðingu sjálfvirknilausna og stafrænnar umbreytingar sem miða að því að bæta rekstur, auka skilvirkni og skapa mælanlegan árangur.


Frá stofnun hefur það verið meginmarkmið Evolv að hagnýta nýjustu tól og tækni til sjálfvirknivæðingar. Fyrirtækið hefur þróað bæði staðlaðar lausnir sem hægt er að innleiða hratt og hagkvæmt, ásamt sérsniðnum lausnum sem taka mið af einstökum þörfum hvers viðskiptavinar.


Hjá Evolv starfar öflugur hópur sérfræðinga með sterkan bakgrunn í hugbúnaðarþróun og víðtæka reynslu af innleiðingu lausna, ásamt því að styðja starfsfólk við að tileinka sér ný vinnubrögð sem hámarka ávinning sjálfvirknivæðingar.

Evolv er framsækið íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki, stofnað árið 2020. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróun og innleiðingu sjálfvirknilausna og stafrænnar umbreytingar sem miða að því að bæta rekstur, auka skilvirkni og skapa mælanlegan árangur.


Frá stofnun hefur það verið meginmarkmið Evolv að hagnýta nýjustu tól og tækni til sjálfvirknivæðingar. Fyrirtækið hefur þróað bæði staðlaðar lausnir sem hægt er að innleiða hratt og hagkvæmt, ásamt sérsniðnum lausnum sem taka mið af einstökum þörfum hvers viðskiptavinar.


Hjá Evolv starfar öflugur hópur sérfræðinga með sterkan bakgrunn í hugbúnaðarþróun og víðtæka reynslu af innleiðingu lausna, ásamt því að styðja starfsfólk við að tileinka sér ný vinnubrögð sem hámarka ávinning sjálfvirknivæðingar.

Eyþór Logi Þorsteinsson
eythor@evolv.is
Sigurður Davíð Stefánsson
sigurdur@evolv.is
Magnús Konráð Sigurðsson
magnus@evolv.is
Eiríkur Ari Sigríðarson
eirikur@evolv.is
Rebekka Rán Figueras Eriksdóttir
rebekka@evolv.is
Karítas Etna Elmarsdóttir
karitas@evolv.is
Kári Hrafn Guðmundsson
kari@evolv.is
Kristján Karl K. Hjaltested
kristjan@evolv.is
Katrín Viktoría Hjartardóttir
katrin@evolv.is
Hjörtur Bruun
hjortur@evolv.is
Egill Bjarni Gíslason
egillb@evolv.is
Líneik Sóley Guðmundsdóttir
lineik@evolv.is
Sigrún Snæfríður Hauksdóttir
sigrun@evolv.is
Bjarki Guðmundsson
bjarki@evolv.is
Jón Valur Björnsson
jon@evolv.is
Arnór Daði Jónsson
arnor@evolv.is
Svanberg Addi Stefánsson
svanberg@evolv.is
Brynjar Karl Ævarsson
brynjar@evolv.is
Sverrir Kristinsson
sverrir@evolv.is
Dagur Brabin Hrannarsson
dagur@evolv.is
María Ómarsdóttir
maria@evolv.is
Eva Rut Bernhöft Reynisdóttir
eva@evolv.is
Hildur María Jónasdóttir
hildur@evolv.is
Jasmín Lára Jóhannsdóttir
jasmin@evolv.is
Hilmir Vilberg Arnarsson
hilmir@evolv.is
Viktor Már Guðmundsson
viktor@evolv.is
Lovísa Baldvinsdóttir
lovisa@evolv.is

Tækifæri með Evolv

Förum yfir hvernig þú gætir nýtt stafrænt vinnuafl í þínum rekstri. Hafðu samband til þess að hefja samtalið